Æfingagjöld knattspyrnudeildar Vestra eru eftirfarandi:
- 2.fl., 3.fl, 4.fl og 5.fl (10 - 18 ára) greiða kr. 6.000.- á mánuði yfir vetrarmánuðina. Yfir sumartímabilið fjölgar æfingum og þá greiðast kr. 7.000.- á mánuð.
- 6.fl og 7.fl flokkur (6 - 9 ára) greiða kr. 6.000kr.- á mánuði yfir sumartímabilið.
- 8.fl (4 og 5 ára) greiðir kr. 3.000.- á mánuði árið um kring.
- 20% systkinaafsláttur.
Æfingagjöld eru innheimt mánaðarlega með kröfu í heimabanka. Skráningar iðkenda fara fram í gegnum skráningarappið Sportabler.
*Verðskrá miðast frá og með 1.janúar 2022