Vegna rafmagnstruflana á eyrinni á Ísafirði geta komið upp truflanir á fjarskiptaþjónustu.
Orkubúið er að vinna að greiningu, nánari upplýsingar þegar þær liggja fyrir.
Uppfært 14:44
Rafmagn er komið aftur á og er líkleg bilun í streng innabæjar. Þetta hafði áhrif á almenna notendur í neðri hluta bæjarins sem og nokkurra fyrirtækja.
Ekki er búist við frekari truflunum vegna þessa.