Yngri flokkar

Æfingagjöld knattspyrnudeildar Vestra tímabilið 2023 - 2024 eru eftirfarandi:

  • 3. 4. og 5. flokkur iðkenda greiðir 96.000 krónur fyrir allt árið. Þegar tímabilið er keypt er hægt að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði. Fyrir þá sem æfa einungis yfir sumartímann, kaupa sumarnámskeið að vori sem kostar 24.000 krónur.

 

  • 6. flokkur iðkenda greiðir 78.000 krónur fyrir allt árið. Þegar tímabilið er keypt er hægt að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði. Fyrir þá sem æfa einungis yfir sumartímann, kaupa sumarnámskeið að vori sem kostar 19.500 krónur. Börn sem búa í Ísafjarðarbæ og eru í HSV greiða ekki æfingagjöld yfir vetrarmánuðina vegna samnings milli Ísafjarðarbæjar og HSV. 

 

  • 7. flokkur iðkenda greiðir 60.000 krónur fyrir allt árið. Þegar tímabilið er keypt er hægt að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði. Fyrir þá sem æfa einungis yfir sumartímann, kaupa sumarnámskeið að vori sem kostar 19.500 krónur. maí. Börn sem búa í Ísafjarðarbæ og eru í HSV greiða ekki æfingagjöld yfir vetrarmánuðina vegna samnings milli Ísafjarðarbæjar og HSV. 

 

  • 8.fl  (4 og 5 ára) greiðir kr. 4.000.- á mánuði árið um kring eða 48.000 krónur fyrir allt árið. Hægt er að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði. Fyrir þá sem æfa einungis yfir sumartímann, kaupa sumarnámskeið að vori sem kostar 12.000 krónur. 

 

  • 20% systkinaafsláttur. (Afslátturinn virkar þannig að þú skráir 1.barn og greiðir fullt gjald. Afslátturinn kemur svo á barn nr 2 o.s.frv.)

 

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum Sportabler þar sem skráningar iðkenda fara fram. Þar er mikilvægt að skrá iðkanda í rétt námskeið til að iðkandi fari í réttan hóp á Sportabler og fái þar af leiðandi réttar upplýsingar um æfingatíma, mót, breytingar o.fl.

 

Mikilvægt er að allir skrái sig rétt eftir staðsetningum til að komast inn á rétta hópa á Sportabler og fái þar með rétt skilaboð, æfinga- og keppnisdagatöl og fleira sem kemur inn á Sportabler en öll samskipti fara þar í gegn.

 

*Verðskrá miðast frá og með 11.nóvember 2023

 

Styrktaraðilar

Ekkert fannst