Helgina 10.-11. ágúst, hélt Hjólreiðadeild Vestr...
Helgina 10.-11. ágúst, hélt Hjólreiðadeild Vestra árlegt enduro og ungdúró mót sitt á Ísafirði. Keppendur Vestra stóðu sig með mikilli prýði á mótinu en alls voru 8 Vestra krakkar skráðir til leiks í ungdúró keppninni og 2 fullorðnir í enduro. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og skiluðu sér í hús á hvorki meira né minna en þrír Íslandsmeistaratitlar!