Að byggja upp börn

Körfubolti   |   25/09/18

Stuðningur foreldra og forráðamanna við íþróttaiðkun barna er afar mikilvægur og rannsóknir sýna að þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi getur haft verulegt forvarnargildi á unglingsárum. Um þetta og fleira fjallar Birna Lárusdóttir, stjórnarmaður í Kkd. Vestra og formaður barna- og unglingaráðs deildarinnar, í aðsendri grein á bb.is í gær. Við leyfum okkur að birtum hana hér í heild sinni:

Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju ég kýs að styðja við börnin mín í skipulögðu íþróttastarfi. Tilgangurinn blasir kannski ekki alltaf við svona dag frá degi.

Nánar
Gulli, Helgi og Rúnar endurnýja samninga
Körfubolti   |   18/09/18

Guðmundur Auðun og Haukur Hreinsson til liðs við Vestra
Körfubolti   |   15/09/18

Nemanja áfram með Vestra
Körfubolti   |   14/09/18

Getraunirnar í gang
Vestri   |   14/09/18

Viðburðir