Enduró - Fjallahjólamót.

Hjólreiðar   |   16/08/19

Vestri hjólreiðar heldur seinna fjallahjólamót sumarsins næstkomandi laugardag, í þetta skiptið er keppnin sett upp í Enduró formi og eru 82 keppendur skráðir til leiks. Þessi tegund fjallahjólreiða er vinsælust meðal félagsmanna Vestra.

Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu fólki. Dagleiðin er ca. 25 km og er aðeins tímataka á hluta brautarinnar, þann hluta sem felur í sér mestu brekkurnar niður á við. En keppendur koma sér með eigin orku milli tímatökusvæða, t.d. með því að labba með hjólið upp á Hnífafjall og hjóla upp á Sandfellið. Keppnin er því töluvert púl ekki bara keppni í að láta sig renna niður brekku....

Nánar
Króatinn Marko í raðir Vestra
Körfubolti   |   10/08/19

Matic Macek til liðs við Vestra
Körfubolti   |   02/08/19

Vestri hjólreiðar á hjólahelgi fyrir norðan
Hjólreiðar   |   01/08/19

Fjallahjólamót upp á dal
Hjólreiðar   |   24/07/19

Viðburðir