Vestri mætir Álftanesi á Torfnesi

Körfubolti   |   23/01/20

Loksins er komið að fyrsta heimaleik Vestra á nýju ári þegar Álftanes kemur í heimsókn og mætir Vestra í 1. deild karla í íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 19:15, föstudaginn 24. janúar. Grillið verður orðið heitt upp úr 18:30 með ljúffengum Vestraborgurum að vanda.

Nánar
Þrír heimaleikir í körfunni um helgina
Körfubolti   |   17/01/20

Mateusz Klóska íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2019
Vestri   |   13/01/20

Fyrsti leikurinn 2020
Knattspyrna   |   10/01/20

Toni Jelenkovic til liðs við Vestra
Körfubolti   |   26/12/19

Viðburðir