Hart barist í stúlknaflokkum

Körfubolti   |   16/11/17

Tveir stúlknaflokkar Kkd. Vestra spiluðu að heiman í Íslandsmótum um síðustu helgi og þótt sigrarnir hefðu ekki allir fallið okkar megin var frammistaða bekkja flokka góð. Stelpurnar í 9. flokki kepptu í A-riðli í annarri umferð Íslandsmótsins og var leikið í Keflavík en þær höfðu sigrað B-riðil örugglega í fyrstu umferð. Stelpurnar í minnibolta eldri (11 ára) sóttu Þorlákshöfn heim í fjölliðamóti þar sem þær tókust á við jafnöldrur sínar í B-riðli. 

Nánar
Ágúst Angantýsson til Vestra
Körfubolti   |   15/11/17

Átta blaklið frá Vestra á ferðinni
Blak   |   13/11/17

Vestramenn efstir eftir aðra umferð Íslandsmótsins
Körfubolti   |   13/11/17

Knattspyrnudeild og S.Helgason framlengja samning sinn
Knattspyrna   |   10/11/17

Viðburðir