Körfuboltabúðir Vestra 2023

Körfuboltabúðir Vestra í samstarfi við Pure Sweat coach James Purchin verða haldnar í júní 2024. Búðirnar hefjast fimmtudaginn 6. júní 2024 og lýkur þeim á laugardaginn 8. júní.

Körfuboltabúðirnar eru ætlaðar körfuboltaiðkendum frá 10 -18 ára (2006-2014).

Skráning í körfuboltabúðir Vestra 2023 hefst fimmtudaginn 22. febrúar 2024. 

Allar fyrirspurnir skal senda á netfangið korfuboltabudir@vestri.is